Kötturinn Askja eins og Þórólfur

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og kötturinn Askja eiga margt sameiginlegt.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og kötturinn Askja eiga margt sameiginlegt. Skjáskot/Twitter

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur mörg svipbrigði sem fest hafa verið á filmu þessa 16 mánuði sem hann hefur verið á upplýsingafundum. Sonja Margrét Karlsdóttir kattareigandi tók saman myndir af kettinum sínum Öskju og Þórólfi í sama skapinu og birti á Twitter. 

Þráðurinn hefur notið mikilla vinsælda á Twitter og þegar þetta er skrifað hafa 650 smellt hjarta á hann. 

Sonja gaf mbl.is góðfúslegt leyfi til að birta þráðinn.
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður þínar við vini þína og kunningja verða líflegar og uppörvandi. Fólk er ekki að reyna að ergja þig þó að það geri mistök.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður þínar við vini þína og kunningja verða líflegar og uppörvandi. Fólk er ekki að reyna að ergja þig þó að það geri mistök.