Stinga sér til sunds klukkan 14

Björgvin Karl, Þuríður Erla, Annie Mist og Katrín Tanja hefja …
Björgvin Karl, Þuríður Erla, Annie Mist og Katrín Tanja hefja keppni í dag. Samsett mynd

Björgvin Karl Guðmundsson, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Þuríður Helgadóttir stinga sér til sunds klukkan 14 í dag og þegar heimsleikarnir í crossfit hefjast. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á youtubesíðu heimsleikanna og hér fyrir neðan.

Á dagskránni í dag er fyrsta þraut. Þurfa keppendur að synda eina mílu, eða 1,6 kílómetra, með froskalöppum og róa þrjár mílur, 4,8 kílómetra, á kajak. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekki hyggilegt að hleypa málum af stað án þess að reyna að sjá framvinduna fyrir. Ekki eyða tímanum í samviskubit yfir því að hafa ekki lagt nóg af mörkum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ekki hyggilegt að hleypa málum af stað án þess að reyna að sjá framvinduna fyrir. Ekki eyða tímanum í samviskubit yfir því að hafa ekki lagt nóg af mörkum.