Stofnandi Slipknot látinn 46 ára

Slipknot
Slipknot Reuters

Bandaríski trommarinn Joey Jordison er lát­inn 46 ára að aldri. Jordison var einn af stofnmeðlimum bandarísku þungarokkshljómsveitarinnar Slipknot 1995. BBC greinir frá. Í fréttatilkynningu frá fjölskyldu Jordisons segir að hann hafi kvatt heiminn friðsamlega í svefni.

Ástæða andlátsins er ókunn. Jordison hætti í hljómsveitinni sökum veikinda 2013 en hann þjáðist af mænubólgu sem er náskyld MS-sjúkdómnum. Hljómsveitin kom ávallt fram opinberlega með ógnvænlegar grímur og er sögð hafa rutt braut fyrir nýjar stefnur innan þungarokkssenunnar. 

Joey Jordison
Joey Jordison Skjáskot/instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant