Jógakennarinn Guru Jagat látin 41 árs

Guru Jagat
Guru Jagat Skjáskot/Instagram

Stjörnujógakennarinn Guru Jagat er látin 41 árs að aldri. Guru Jagat rak gríðarlega vin­sæl­ar og um­talaðar kundalini-jóga­stöðvar á sjö mismunandi stöðum í heiminum, meðal annars í Kaliforníu í Bandaríkjunum og á Mallorca.

Dánarorsök er blóðtappi í lungum í kjölfar skurðaðgerðar á ökkla.

Jagat kvaddi fylgjendur sína áður en hún fór í aðgerðina með hugljúfri kveðju sem hún birti á Instagram en þar birtir hún mynd af sér og manninum sínum og vitnar í sagnakvæði enska skáldsins Byrons lávarðar um Don Júan. Í kjölfarið þakkar hún fyrir bænir og kveðjur sem fylgjendur hennar hafa sent henni.

„Líkami minn er veikburða en andinn er STERKUR!!! Allt er á leið í rétta átt,“ skrifaði Jagat að lokum.

Newsweek

View this post on Instagram

A post shared by Guru Jagat (@gurujagat)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson