Hvað veistu að myndi bæta lífið?

Hvernig geta þeir sem upplifa óvissu og stefnuleysi í lífi sínu reynt að bæta úr ástandinu? Rithöfundurinn Bergsveinn Ólafsson segir gott fyrir fólk í þeirri stöðu að byrja á smáatriðum. Skoða litlar breytingar sem muni bæta lífið og byggja á þeim grunni. Hann er viðmælandi Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum í dag. 

Í þessu broti úr þættinum ræðir Bergsveinn, sem ávallt er kallaður Beggi, um hvaða leiðir séu færar til að öðlast skýra sýn á hvað það er sem fólk vill fá út úr lífinu. „Hvað er það einfaldasta sem ég gæti gert í dag, sem myndi hafa bestu áhrif á mig í framtíðinni,“ segir hann vera grundvallarspurningu sem allir hafi einhver svör við og á þeim sé hægt að byggja grunn til framtíðar.

Beggi er doktorsnemi í sál­fræði, fyr­ir­les­ari, stjórn­endaþjálfi, rit­höf­und­ur og stjórn­andi hlaðvarps­ins 24/​7. Þátturinn í heild sinni er aðgengilegur áskrifendum Morgunblaðsins hér en einnig er hægt að sjá hann og aðra Dagmálsþætti með vikupassa

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler