Þarf auðmýkt í að taka stökkið

Flestir kannast við hik þegar tækifæri bjóðast eða dyr opnast. Einhver rödd segir fólki að það sé ekki tilbúið í stökkið. Þetta segir rithöfundurinn Bergsveinn Ólafsson vera afar mannlegt en eina ráðið sé að sýna auðmýkt þegar tekist sé á við ný verkefni á nýjum vettvangi. Í Dagmálsþætti dagsins ræðir hann við Berglindi Guðmundsdóttur um hvaða skref fólk getur stigið í átt að betra og innihaldsríkara lífi.

„Það er oftast mikilvægast að byrja því þá ertu búinn að skuldbinda þig í eitthvað ákveðið og þú lærir svo mikið á leiðinni,“ segir Beggi. Algjörlega óraunhæft sé að ætla að vera með allt á hreinu áður en fólk byrjar á nýjum verkefnum.

Beggi er doktorsnemi í sál­fræði, fyr­ir­les­ari, stjórn­endaþjálfi, rit­höf­und­ur og stjórn­andi hlaðvarps­ins 24/​​7. Þátt­ur­inn í heild sinni er aðgengi­leg­ur áskrif­end­um Morg­un­blaðsins hér en einnig er hægt að sjá hann og aðra Dag­málsþætti með vikupassa

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler