Logi Einarsson ástfanginn í 25 ár

Logi Einarsson og Arnbjörg Sigurðardóttir hafa verið ástfangin í 25 …
Logi Einarsson og Arnbjörg Sigurðardóttir hafa verið ástfangin í 25 ár. Ljósmynd/Facebook

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fagnaði því í gær að 25 ár voru liðin síðan hann kynntist eiginkonu sinni Arnbjörgu Sigurðardóttur. 

Logi og Arnbjörg eiga saman tvö börn, þau Úlf, 23 ára, og Hrefnu sem er 16 ára. 

Logi sagði á Facebook að hann ætlaði að fagna þessum áfanga með eiginkonunni í gærkvöldi með skvettu af rauðvíni. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að segja ekkert það sem þú kannt að iðrast seinna meir. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur mun koma þér vel í framtíðinni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gættu þess að segja ekkert það sem þú kannt að iðrast seinna meir. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur mun koma þér vel í framtíðinni.