Michael Constantine er látinn

Michael Constantine (t.h.) er látinn 94 ára að aldri.
Michael Constantine (t.h.) er látinn 94 ára að aldri. Ljósmynd/Wikipedia.org

Leikarinn Michael Constantine er látinn 94 ára að aldri. Constantine var þekktastur fyrir að fara með hlutverk í kvikmyndinni My Big Fat Greek Wedding og þáttunum Room 222. 

Hann lést í gær, miðvikudag, á heimili sínu í Reading í Pennsylvaníuríki. Hann lést af náttúrulegum orsökum samkvæmt umboðmanni hans Juliu Buchwald. 

Constantine var sonur innflytjenda frá Grikklandi en fæðingarnafn hans var Gus Efstratiou. Hann hóf feril sinn í leiklist á sjötta áratug síðustu aldar. Hann var kvæntur leikkonunni Juliönnu McCarthy frá 1953 til 1969 og áttu þau tvö börn saman. Hann kvæntist seinna Kathleen Christopher. Þau skildu. 

Deadline

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler