Mættu saman í úlpum á Met Gala

Rihanna og A$AP Rocky voru vel klædd á Met Gala.
Rihanna og A$AP Rocky voru vel klædd á Met Gala. AFP

Tónlistarkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky brugðu undir sig betri fætinum í gærkvöldi þegar þau skelltu sér á Met Galakvöldið í New York. Parið mætti sent á rauða dregilinn, bæði í úlpum og var Rihanna með hófu í stíl. 

Tónlistarparið hefur verið saman í rúmlega eitt og hálft ár, en ekki látið mikið fyrir sér fara í skemmtanaiðnaðinum. 

Kápa Rihönnu er frá Balenciaga og húfan einnig. Útlit hennar var hannað af Demnu Gvasalia. Úlpan hans Rocky er sérhönnuð af ERL.

Parið kom seint á galakvöldið.
Parið kom seint á galakvöldið. AFP
Rapparinn fór úr úlpunni, ólíkt kærustunni.
Rapparinn fór úr úlpunni, ólíkt kærustunni. AFP
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu daginn í dag til listsköpunar eða sæktu leikhús. Minjagripir eiga sérstakan sess í hjarta þínu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu daginn í dag til listsköpunar eða sæktu leikhús. Minjagripir eiga sérstakan sess í hjarta þínu.