Eurovision fer fram í Tórínó

Ítalska hljómsveitin Måneskin sigraði í Eurovision-söngvakeppninni í ár og því …
Ítalska hljómsveitin Måneskin sigraði í Eurovision-söngvakeppninni í ár og því fer keppnin fram í Tórínó á Ítalíu á næsta ári. AFP

Eurovision söngvakeppnin mun fara fram í borginni Tórínó á Ítalíu í maí á næsta ári. Samband evrópskra sjónvarpsstöðva tilkynnti um þetta í dag og greindi einnig frá því að aðalkeppnin muni fara fram hinn 14. maí. 

Undankvöldin tvö verða hinn 10. og 12. maí. 

Tórínó er þriðja borgin á Ítalíu til að halda Eurovision en keppnin hefur áður verið haldin í Napólí og Róm. 

Framkvæmdastjóri keppninnar, Martin Österdahl, sagði í tilkynningu í dag að Tórínó væri hin fullkomna borg fyrir söngvakeppnina og sagði þau stefna að því að gera keppnina virkilega einstaka. 

Tórínó.
Tórínó. Ljósmynd/Wikipedia.org
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson