Helgi Björns í beinni

Helgi Björnsson.
Helgi Björnsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Helgi Björnsson og Reiðmennirnir snúa aftur í kvöld í Sjónvarp Símans en þá hefja þeir þriðja veturinn á þeim vígstöðvum.

Þátturinn, sem hófst undir nafninu Heima með Helga, hefur sannarlega unnið sér fastan og verðskuldaðan sess í huga þjóðarinnar. Verða þættirnir sex fram að jólum.

Lands­menn geta fylgst með tón­leik­un­um og skemmt sér heima á kvöld­vöku Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Eins og áður ætl­ar Helgi að syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni. Vita­skuld mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Útsend­ing­in hefst klukk­an 20 og verður hægt að fylgj­ast með henni í Sjón­varpi Sím­ans, í streym­inu hér að neðan og á út­varps­rás K100.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler