Ed Sheeran með Covid-19

Ed Sheeran hefur greinst jákvæður fyrir Covid-19.
Ed Sheeran hefur greinst jákvæður fyrir Covid-19. AFP

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur greinst jákvæður fyrir kórónuveirusmiti. Hann greindi sjálfur frá þessu á instagramsíðu sinni.

Næsta plata tónlistarmannsins kemur út á föstudaginn en í ljósi aðstæðna mun hann einungis geta komið fram í viðtölum í gegnum fjarfundarbúnað frá heimili sínu.

Í færslunni á Instagram biður hann alla þá sem hann hefur valdið vonbrigðum afsökunar og biður fólk að gæta öryggis síns.

View this post on Instagram

A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt aldrei eftir að sjá eftir þeim tíma sem þú verð til menntunar. Það verður rólegt hjá þér næstu daga.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt aldrei eftir að sjá eftir þeim tíma sem þú verð til menntunar. Það verður rólegt hjá þér næstu daga.