Charlene prinsessa snúin aftur til Mónakó

Hjónin eru nú sameinuð á ný.
Hjónin eru nú sameinuð á ný. AFP

Charlene prinsessa af Mónakó er snúin aftur til Mónakó eftir að hafa dvalið í Suður-Afríku í tíu mánuði. Börnin hennar tvö og eiginmaður, Albert fursti af Mónakó, tóku á móti henni á flugvellinum og gáfu henni stóran blómvönd. 

Menn voru orðnir langeygir eftir prinsessunni og margir töldu víst að hún myndi ekki snúa aftur til eiginmanns síns. Sögusagnirnar voru orðnar svo þrálátar að Albert gat ekki annað en gefið út yfirlýsingu um að allt væri í himnalagi á milli þeirra og hún væri í Suður-Afríku eingöngu vegna heilsufarsvandamála.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler