Ólafur Arnalds tilnefndur til Grammy-verðlauna

Ólafur Arnalds er tilnefndur til tvennra Grammy-verðlauna.
Ólafur Arnalds er tilnefndur til tvennra Grammy-verðlauna. mbl.is/Eggert

Ólafur Arnalds tónlistamaður er tilnefndur til tvennra Grammy-verðlauna. Til­nefn­ing­ar voru kynnt­ar í dag.

Annars vegar er Ólafur tilnefndur fyrir verk sitt Loom og hins vegar fyrir verkið The Bottom Line. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.