Rímnaflæði verður á netinu í ár

Frá Rímnaflæði.
Frá Rímnaflæði.

Rímnaflæði rappkeppni unga fólksins fer fram á netinu í ár í samstarfi við UngRúv. Almenningur getur tekið þátt í því að velja sigurvegara keppninnar í gegnum netkosningu sem fer fram á vef Rúv.

Keppnin var fyrst haldin árið 1999 og hefur það að markmiði að vera stökkpallur ungra og efnilegra rappara úr félagsmiðstöðvum til þess að skapa sér nafn í tónlistarheiminum.

Keppendur eru á aldrinum 13-16 ára. Á síðasta ári sigraði Jónas Víkingur Árnason keppnina frá félagsmiðstöðinni 101.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson