Nýr forsetahundur í Hvíta húsinu

Hundurinn Commander er fluttur inn í Hvíta húsið og virðist …
Hundurinn Commander er fluttur inn í Hvíta húsið og virðist una sér vel. AFP

Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti að nýr íbúi væri fluttur inn í Hvíta húsið í Washington. Hinn nýi íbúi ber nafnið Commander og er þriðji hundurinn sem flytur inn í forsetabústaðinn í forsetatíð Bidens. 

Commander kemur inn í fjölskylduna sex mánuðum eftir að hundurinn Champ hélt á vit feðra sinna eftir 13 góð ár með Biden-fjölskyldunni.

Upphaflega flutti Biden-fjölskyldan inn með hundana Champ og Major. Eftir atvik þar sem Major, sem er aðeins tveggja ára, beit manneskju var hann sendur í þjálfunarbúðir. Ákváðu svo hjónin, í samráði við sérfræðinga, að Major myndi ekki flytja aftur inn í Hvíta húsið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant