„Þetta er mjög heilög stund“

Þóra Hrund Guðbrands­dótt­ir, ann­ar eig­andi MUN­UM og fram­kvæmda­stjóri ÍMARK, er viðmæl­andi Berg­lind­ar Guðmunds­dótt­ur í Dag­málaþætti dags­ins. MUN­UM er lítið út­gáfu­fyr­ir­tæki sem gef­ur út dag­bæk­ur sem hannaðar eru með það að leiðarljósi að auðvelda mark­miðasetn­ingu, tíma­stjórn­un og efla já­kvæða hugs­un og eins halda vel utan um al­mennt skipu­lag.

Þóra segir hér frá markmiðastefnumóti sem hún fer á með eiginmanni sínum í lok árs. Þá fara börnin í pössun og þau gefa sér góðan tíma í ró og næði til þess að fara yfir liðið ár og setja sér markmið fyrir það næsta. Þau ræða það sem þau langar að gera á nýju ári bæði sem einstaklingar, sem par og sem fjölskylda. Þetta er ákveðin stefnumótum fyrir árið.

Þóra og Erla Björns­dótt­ir, meðeig­andi MUN­UM, verða með op­inn fyr­ir­lest­ur 10. janú­ar og munu í kjöl­farið byrja með 30 daga áskor­un. 

Dag­mál Morg­un­blaðsins eru aðgengi­leg fyr­ir áskrif­end­ur en einnig er hægt að kaupa vikupassa og fá aðgang að öll­um þátt­un­um.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson