Sonur Sinéad O'Connor fannst látinn

Söngkonan Sinéad O’Connor.
Söngkonan Sinéad O’Connor. Ljósmynd/Wikipedia.org

17 ára gamall sonur írsku söngkonunnar Sinéad O'Connor fannst látinn í gær, tveimur dögum eftir að tilkynnt var um hvarf hans.

Á vef The Guardian er greint frá því að O'Connor hafi sagt frá dauða sonarins, Nevi'im Nesta Ali Shane O'Connor, á samfélagsmiðlum.

Þar segir hún að sonur hennar hafi ákveðið að „binda enda á baráttu sína“ og óskaði eftir því að „enginn fylgdi í fótspor hans“.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er til mikils ætlast af þér í vinnunni og þú þarft að leggja þig alla/n fram. Dragðu inn andann áður en þú bregst við gagnrýni.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er til mikils ætlast af þér í vinnunni og þú þarft að leggja þig alla/n fram. Dragðu inn andann áður en þú bregst við gagnrýni.