Bob Saget látinn

Bob Saget.
Bob Saget. AFP

Leikarinn Bob Saget er látinn, aðeins 65 ára að aldri. 

Leikarinn, sem þekktastur er fyrir leik sinn í grínþáttunum Full House, fannst látinn á hótelherbergi sinu á Ritz-Carlotin inn, í Orlando í Flórída. Dánarorsök er ekki þekkt. 

Lögreglan í Orlando svaraði útkalli öryggisvarða á hótelinu, sem komu að Saget, og var hann úrskurðaður látinn á staðnum, um klukkan fjögur að staðartíma í gær. 

Bob Saget lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert enn að leita að sálufélaganum sem skilur þig í einu og öllu. Sýndu öðrum vinsemd og ekki síst þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert enn að leita að sálufélaganum sem skilur þig í einu og öllu. Sýndu öðrum vinsemd og ekki síst þér.