„Ekki fara fram úr sjálfum þér“

„Ekki fara fram úr sjálfum þér. Alls ekki því þá ertu búinn að tapa því sem þú átt.“ Þetta er eitt af mottóum Steinunnar Ásu Þorvaldsdóttur sem unnið hefur hug og hjarta þjóðarinnar á undanförnum árum í þáttunum Með okkar augum, en Steinunn Ása er gestur Dagmála í dag.

Hún er óhrædd við að takast á við áskoranir en lykillinn að því að standast þær er að hennar sögn að takast á við þær með því að undirbúa sig vel og sýna þolinmæði.

Steinunni Ásu er ýmislegt til lista lagt. Hún talar og skilur meðal annars mörg tungumál, spilar á píanó og lærði að syngja. Hún er óhrædd við að láta verkin tala og ákvað að halda tónleika fyrir vini og vandamenn þegar hún varð 35 ára. Aðspurð segist hún vera óhædd og ekki eyða tíma í að efast um sjálfa sig og ef eitthvað klikkar þá gengur það bara næst.

Dag­mál eru aðgengi­leg áskrif­end­um Morg­un­blaðsins en einnig er hægt að kaupa vikupassa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant