Hætt saman eftir þriggja ára samband

Garrett Hedlund og Emma Roberts eru hætt saman.
Garrett Hedlund og Emma Roberts eru hætt saman.

Leikaraparið Emma Roberts og Garrett Hedlund eru hætt saman eftir tæplega þriggja ára samband. Sögusagnir eru á kreiki um að samband parsins hafi verið stirt undanfarna mánuði en fyrir aðeins þremur vikum héldu þau upp á fyrsta afmæli sonar síns Rhodes.

Roberts og Hedlund hafa verið saman frá árinu 2019. Þau tilkynntu að von væri á barni í ágúst 2020 og litla stúlkan kom í heiminn jólin 2020. 

Árið byrjar ekki vel hjá Hedlund en kona hefur höfðað mál gegn honum fyrir að aka á hana og dóttur hana. Segir konan hann hafa farið ógætilega í umferðinni þegar hann var meðvitundarlaus af drykkju bak við stýrið á bíl sínum, fór yfir á rauðu ljósi og keyrt á þær. 

View this post on Instagram

A post shared by Emma Roberts (@emmaroberts)

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mjög hænd/ur að vissri manneskju, en sambandið hefur breyst. Mundu að þú getur ekki vænst þess að aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það sama.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mjög hænd/ur að vissri manneskju, en sambandið hefur breyst. Mundu að þú getur ekki vænst þess að aðrir sýni þér örlæti nema þú gerir það sama.