Brúðkaup Beckham hjónanna kostaði hálfan milljarð

Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz.

Brook­lyn Beckham og Nicola Peltz gengu í það heilaga í gærkvöldi með pomp og prakt. 

Brooklyn, sem er elsti son­ur Beckham hjón­anna, og Nicola, sem er dótt­ir banda­ríska auðkýf­ings­ins Nel­son Peltz, giftu sig á landareign Beckham-fjölskyldunnar á Palm ströndinni í Miami-borg.

Á vef TMZ kemur fram að brúðkaupið hafi kostað um fjórar milljónir dollara, eða um hálfan milljarð íslenskra króna. 

Á meðal gesta voru Serena Williams, Eva Longoria, Gordon Ramsay, Kryddpíurnar Mel B, Mel C, Emma Bunton og Geri Horner, Gigi Hadid, Nicole Richie, Elizabeth Hurley, Tom Brady og Gisele Bündchen.

Svaramenn Brooklyn voru bræður hans Romeo og Cruz og systir þeirra, Harper, var brúðarmey. 

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Angela Marsons
5
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef þú stendur þig að því að rifja eitthvað upp sem ekki er þess virði, skaltu stoppa og fara að gera eitthvað annað. Göngutúr í náttúrunni er snilld.