Bieber hélt að hjónaband myndi laga allt

Justin og Hailey Bieber eru hjón.
Justin og Hailey Bieber eru hjón. AFP/ Angela Weiss

Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hélt að hjónabandið við fyrirsætuna Hailey Bieber myndi laga öll sín persónuleg vandamál. Parið gifti sig í New York árið 2018, ári seinna héldu þau brúðkaup þar sem fjölskylda og vinir komu saman til að fagna hjónabandi þeirra.  

„Þegar ég var nýgiftur Hailey fékk ég tilfiningalegt áfall. Ég hélt að hjónabandið myndi laga öll mín vandamál sem það gerði ekki. Þú vilt að eiginkonan þín geri eitthvað sen þú ert ekki einu sinni að gera sjálfur,“ sagði Bieber í hlaðvarpsviðtali vEbro Darden

Trúin hefur hjálpað Bieber að vinna í sínum málum. „Þú verður að muna að guð er ekki reiður náungi, hann er kærleiksríkur, tillitsamur og fullur samkenndar. Guð veit hvað þú ert að ganga í gegnum og það eina sem hann vill er að þú sért besta útgáfan af sjálfum þér.“ 

Justin Bieber og Hailey Bieber.
Justin Bieber og Hailey Bieber. AFP
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.