Niðurstöður í söngvakeppninni Eurovision í kvöld komu einhverjum Íslendingum á óvart en þeim er þó vel fagnað á Twitter.
Ljóst er að margir munu halda gott Eurovision-partý á laugardaginn, en þá fer aðalkeppnin fram.
Eins og mbl.is hefur greint frá eru Systur komnar áfram í úrslitakeppni Eurovision söngvakeppninnar sem haldin er í Tórínó í ár.