K-pop söngkona vann bandaríska Eurovision

Kynnar keppninnar, Snoop Dogg og Kelly Clarkson, ásamt vinningshafanum.
Kynnar keppninnar, Snoop Dogg og Kelly Clarkson, ásamt vinningshafanum. AFP

Tuttugu og fimm ára K-pop söngkonan AleXa vann bandaríska Eurovision í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem keppnin er haldin. 

BBC greinir frá.

Banda­ríska söngv­akeppn­in, sem gerð er að fyr­ir­mynd Eurovisi­on söngv­akeppn­inn­ar, hófst 21. mars.

Þekkt í Kóreu

AleXa var fulltrúi Oklahoma sem er heimaríki hennar. Þá er hún vel þekkt í Kóreu sem er hennar annað heimili.

Eftir að stig dómnefnda höfðu verið kynnt var AleXa í fimmta sæti en hoppaði upp í fyrsta sæti þegar atkvæði almennings voru kynnt.

Vinningsatriðið má sjá hér að neðan.


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant