Spennustigið í hámarki fyrir Eurovision

Páll Frímann Árnason, Katla Ársælsdóttir og Eva Jakobsdóttir hress fyrir …
Páll Frímann Árnason, Katla Ársælsdóttir og Eva Jakobsdóttir hress fyrir utan höllina. mbl.is/Sonja Sif

Fyrir utan Pala Olimpico höllina í Tórínó á Ítalíu er mikil stemning í kvöld. Í kvöld eru allir helstu Eurovision-aðdáendur heimsins mættir vel spenntir fyrir því að fá loksins að fá að fara á Eurovision keppnina í persónu eftir heimsfaraldurinn. Blaðamaður smellti myndum af nokkrum sem voru í í banastuði. 

Stemningin var óneitanlega í hámarki hjá þessum frönsku drottningum.
Stemningin var óneitanlega í hámarki hjá þessum frönsku drottningum. mbl.is/Sonja Sif
Norskir geimúlfar.
Norskir geimúlfar. mbl.is/Sonja Sif
Þessir herramenn komu til að styðja sitt fólk frá Sviss …
Þessir herramenn komu til að styðja sitt fólk frá Sviss áfram. mbl.is/Sonja Sif
Ung kona veifaði fána Palestínu fyrir utan höllina.
Ung kona veifaði fána Palestínu fyrir utan höllina. mbl.is/Sonja Sif
mbl.is/Sonja Sif
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.