Systrum vel fagnað í höllinni

Systur voru fjórtándar á svið.
Systur voru fjórtándar á svið. EBU/Andres Putting

Systur, fulltrúar Íslands í Eurovision, luku rétt í þessu flutningi sínum á laginu Með hækkandi sól í undankeppni Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Voru þær fjórtánda atriðið á svið.

Flutningurinn gekk vel og var þeim systrum vel fagnað í höllinni.

Blaðamaður mbl.is er staddur í Tórínó og fylgist grannt með keppninni úr blaðamannahöllinni.

Systur enduðu atriðið með því að mynda hjarta með höndum sínum. Þá var Elín Eyþórsdóttir, ein systranna, með úkraínska fánann málaðan á hönd sína.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant