Hringurinn kostar 265 milljónir

Hjónin saman á rauða dreglinum
Hjónin saman á rauða dreglinum Ljósmynd/AFP

Leikkonan Nicola Peltz Beckham og Brooklyn Peltz Beckham giftu sig fyrir einum mánuði. Frú Beckham birti mynd á Instagram af giftingarhringnum í tilefni mánaðar afmælisins. Hringurinn er virkilega fallegur og fokdýr. 

Brúðkaup þeirra hjóna var stórglæsilegt og ekki skrítið að hringurinn sé það líka. Verðmiðinn fyrir hringinn var tvær milljónir dollara eða 265 milljónir íslenskra króna. Hringurinn er með sporöskjulaga demant í miðjunni og trapezoidlaga steina á hliðinni. 

Brook­lyn, sem er elsti son­ur Beckham hjón­anna, og Nicola, sem er dótt­ir banda­ríska auðkýf­ings­ins Nel­son Peltz, giftu sig á land­ar­eign Beckham-fjöl­skyld­unn­ar á Palm strönd­inni í Miami-borg.


mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.