„Evrópa hefur talað“

Kalush Orchestra með gler hljóðnemann.
Kalush Orchestra með gler hljóðnemann. AFP

Úkraína eru sigurvegarar Eurovision söngvakeppninnar í ár. Landinu hefur verið spáð sigri síðan í lok febrúar þegar Rússland réðst inn í landið. Stríð hefur geisað í landinu undanfarna mánuði og þurftu liðsmenn Kalush Orchestra að fá sérstakt leyfi til þess að taka þátt í söngvakeppninni. 

Sigur Úkraínu þykir því gríðarlega táknrænn í ár og sýna vilja Evrópubúa; að stríðið í Úkraínu ljúki sem fyrst. Rússlandi var meinaður aðgangur að keppninni í ár vegna innrásar sinnar í Úkraínu.

mbl.is tók saman helstu viðbrögð af Twitter í kvöld. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler