18 ára og ástfangin

Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi.
Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi. AFP

Leikkonan Millie Bobby Brown mætti með kærastann sinn, Jake Bongiovi, á frumsýningu nýjustu þáttaraðarinnar af Stranger Things um helgina. Kærustuparið leit út fyrir að vera ástfangið á rauða dreglinum í New York. 

Brown er aðeins 18 ára og stjörnusonurinn Bongiovi er tvítugur. Parið hefur verið saman í um það bil ár. Þau virðast ansi samstillt og mættu í stíl á rauða dregilinn. Leikkonan Brown var í hvítum og svörtum síðkjól og sonur tónlistarmannsins Jon Bon Jovi var einnig í sínu allra fínasta. 

Fyrri hluti fjórðu þáttar af Stranger Things fer í loftið á Netflix í lok maí. Margar stórstjörnur voru mættar á frumsýninguna og ásamt kærustuparinu unga. 

David Harbour og Lily Allen.
David Harbour og Lily Allen. AFP
Leikkonan Winona Ryde og Scott Mackinlay Hahn.
Leikkonan Winona Ryde og Scott Mackinlay Hahn. AFP
Maya Hawke.
Maya Hawke. AFP
David Harbour, Caleb Mclaughlin, Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Sadie …
David Harbour, Caleb Mclaughlin, Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Sadie Sink, Noah Schnapp, Gaten Matarazzo og Priah Ferguson. AFP
Mike Myers og Spike Myers.
Mike Myers og Spike Myers. AFP
Joseph Quinn og Gaten Matarazzo.
Joseph Quinn og Gaten Matarazzo. AFP
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unni Lindell
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Nita Prose

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kátínan hefur ráðið ríkjum hjá þér um tíma og engin ástæða til annars en að halda henni við. Smávegis eftirtekt núna sparar þér ærna röskun á lífi þínu síðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unni Lindell
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Nita Prose

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kátínan hefur ráðið ríkjum hjá þér um tíma og engin ástæða til annars en að halda henni við. Smávegis eftirtekt núna sparar þér ærna röskun á lífi þínu síðar.