Dorrit mætti ásamt Katrínu, Vilhjálmi og Cruise

Dor­rit Moussai­eff var í góðum félagsskap á frumsýningu Top Gun …
Dor­rit Moussai­eff var í góðum félagsskap á frumsýningu Top Gun í London á fimmtudaginn. Hún birti mynd af sér á Instgram. Skjáskot/Instagram

Dor­rit Moussai­eff fyrr­ver­andi for­setafrú Íslands lét sig ekki vanta þegar nýjasta kvikmynd Tom Cruise, Top Gun: Maverick, var frumsýnd í Lundúnum í gærkvöldi. Auk Cruise og Dorritar mættu Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Katrín hertogaynja. 

Dorrit birti mynd af sér á rauða dreglinum á Instgram-síðu sinni og greindi frá því hvar hún hefði verið. Með Dorrit var vinkona hennar en athygli vakti að vinkonan var í kjól sem líktist kjól Katrínar hertogaynju. Katrín var í svörtum síðkjól frá Roland Mouret. Skemmtileg tilviljun. Sjálf var Dorrit glæsileg í sumarlegum fötum og kaus að klæðast síðbuxum.  

Vilhjálmur Bretaprins, Katrín hertogaynja og Tom Cruise í góðum gír …
Vilhjálmur Bretaprins, Katrín hertogaynja og Tom Cruise í góðum gír á frumsýningu Top Gun: Maverick í London á fimmtudaginn. AFP

Eins og sjá má á myndum sem teknar voru á frumsýningunni var mikið stuð og stórstjörnur hvar sem líta mátti. 

Shaun White og Nina Dobrev á frumsýningunni.
Shaun White og Nina Dobrev á frumsýningunni. AFP
Jennifer Connelly var flott á frumsýningunni.
Jennifer Connelly var flott á frumsýningunni. AFP
Miles Teller og Keleigh Sperry á frumsýningunni.
Miles Teller og Keleigh Sperry á frumsýningunni. AFP
Jay Ellis mætti.
Jay Ellis mætti. AFP
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Mohlin & Nyström, Peter Nyström og Peter Mohlin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu fara lítið fyrir þér í dag, því öll óþarfa athygli fer illa í þig. Taktu þig á og farðu vel með sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Yrsa Sigurðardóttir
3
Liza Marklund
4
Mohlin & Nyström, Peter Nyström og Peter Mohlin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu fara lítið fyrir þér í dag, því öll óþarfa athygli fer illa í þig. Taktu þig á og farðu vel með sjálfan þig.