Svala finnur að það eru góðir tímar framundan

Ljósmynd/Tinna Magg

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er á fullri ferð þessa dagana. Á morgun kemur út nýtt lag frá henni sem ber nafnið Bones. Lagið er fyrsta lagið sem kynnt verður en það er hluti af stærra verkefni sem listamaðurinn er að vinna að. Þeir sem heyrt hafa lagið segja að það sé sumarsmellur. 

„Bones fjallar um að finna fyrir breytingu í lífi sínu og að góðir tímar séu framundan. Svo sterk tilfinning að hún gagntekur þig. Og að vera opin fyrir breytingum, stökkva út í djúpu laugina og upplifa lífið á annan hátt,“ segir Svala um Bones sem kemur út á morgun. 

Ljósmynd/Tinna Magg
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að allt hefur sinn tíma og það hefur ekkert upp á sig að beita þrýstingi. Eitthvað óvenjulegt gæti gerst á heimilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að allt hefur sinn tíma og það hefur ekkert upp á sig að beita þrýstingi. Eitthvað óvenjulegt gæti gerst á heimilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin