Fagnaði 73 ára afmælinu með bleiku partíi

Hönnuðurinn Vera Wang fagnaði 73 ára afmæli sínu með stæl.
Hönnuðurinn Vera Wang fagnaði 73 ára afmæli sínu með stæl. Samsett mynd

Hönnuðurinn Vera Wang fagnaði á dögunum afmæli sínu, en hún varð 73 ára hinn 27. júní síðastliðinn. Afmælinu var fagnað með stæl eins og henni einni er lagið, með bleiku karókí partíi í New York, Bandaríkjunum. 

View this post on Instagram

A post shared by Vera Wang (@verawang)

Wang var glæsileg í partíinu og klæddist bleikum fatnaði í takt við þemað. Aðdáendur hennar undra sig á hve vel hún eldist og segja hana vera aldurslausa. Við Instagram-færslu Wang skrifaði inn aðdáandinn: „Vá. Hvað er aldurslausa leyndarmálið þitt?.“

Wang stofnaði fatamerki sitt þegar hún var 40 ára gömul og hefur sérhæft sig í hönnun brúðarkjóla. Áður hafði hún starfað hjá tískutímaritinu Vogue í 17 ár og hjá Ralph Lauren í 2 ár. 

View this post on Instagram

A post shared by Vera Wang (@verawang)

View this post on Instagram

A post shared by Vera Wang (@verawang)

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gömul mál og fyrrverandi makar hafa verið í brennidepli hjá vatnsberanum undanfarið. Við getum lært margt af unga fólkinu. Byggðu ofan á vönduð verk þín frá í gær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gömul mál og fyrrverandi makar hafa verið í brennidepli hjá vatnsberanum undanfarið. Við getum lært margt af unga fólkinu. Byggðu ofan á vönduð verk þín frá í gær.