Stafaði mikil ógn af eltihrelli

Claire Foy er þekkt fyrir að leika í The Crown.
Claire Foy er þekkt fyrir að leika í The Crown. AFP

Leikkonan Claire Foy er sögð hafa verið í talsverðri hættu af völdum eltihrells. Þetta kemur fram í fyrirtöku dómsmáls á hendur eltihrellsins. Verið er að skera úr um andlegt atgervi hans og hvort setja megi algert nálgunarbann á hann.

Í febrúar fékk Foy tímabundið nálgungarbann á hendur eltihrellsins Jason Penrose en hann er 39 ára og býr í augnablikinu á stofnun.

Hann hefur síðan september 2021 setið fyrir leikkonunni. Fyrst sagðist hann vera framleiðandi og vildi fá Foy til þess að leika í kvikmynd sem hann væri að framleiða. Þá hefur hann sent umboðsmanni hennar hátt í þúsund tölvupósta á einum mánuði þar sem hann talaði um nauðganir og sagðist vilja vera kærasti Foy. Þá hefur hann birst heima hjá henni þar sem hann liggur stöðugt dyrabjöllunni.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það vantar ekki mikið upp á að þér takist að ljúka því verkefni sem þér hefur verið falið. Reyndu að beina viðkomandi inn á nýja braut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það vantar ekki mikið upp á að þér takist að ljúka því verkefni sem þér hefur verið falið. Reyndu að beina viðkomandi inn á nýja braut.