Auður semur nýja tónlist og hlakkar til að spila meira

Auðunn Lúth­ers­son er betur þektur sem Auður.
Auðunn Lúth­ers­son er betur þektur sem Auður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarmaðurinn Auður hefur undanfarnar vikur verið að vinna í nýrri tónlist ásamt „fjölbreyttri flóru músíkanta“.

Þetta segir Auður í færslu á Instagram en hann dró sig úr sviðsljósinu á síðasta ári eftir meint kynferðisbrot. 

Í viðtali við Vísi í apríl viðurkenndi hann ásakanirnar og bar ábyrgð á hegðun sinni. 

Í færslunni segist Auður hlakka til að spila meira fyrir áhorfendur og taki nú við fleiri bókunum. „Lífið er stutt“.

View this post on Instagram

A post shared by Auður (@auduraudur)

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gömul mál og fyrrverandi makar hafa verið í brennidepli hjá vatnsberanum undanfarið. Við getum lært margt af unga fólkinu. Byggðu ofan á vönduð verk þín frá í gær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Mohlin & Nyström
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gömul mál og fyrrverandi makar hafa verið í brennidepli hjá vatnsberanum undanfarið. Við getum lært margt af unga fólkinu. Byggðu ofan á vönduð verk þín frá í gær.