Camila Cabello ástfangin á ný

Camila Cabello og nýi kærastinn, Austin Kevitch.
Camila Cabello og nýi kærastinn, Austin Kevitch. Samsett mynd

Tónlistarkonan Camila Cabello er komin á fast. Sá heppni heitir Austin Kevitch og er forstjóri stefnumótaforritsins Lox Club. 

Níu mánuðir eru síðan fyrrverandi stjörnuparið Cabello og Shawn Mendes hættu saman, en neistinn milli þeirra kviknaði þegar þau gáfu saman út lagið Seniorita árið 2019. Lagið hlaut miklar vinsældir og var parið áberandi í sviðsljósinu, en sambandsslit þeirra komu mörgum á óvart. 

Cabello og Kevitch sáust á röltinu um Los Angeles í Bandaríkjunum síðasta sunnudag, en af myndum af dæma virðast þau ansi ástfangin. Sögusagnir um samband þeirra hófust í byrjun júní, en þau hafa sést nokkrum sinnum saman síðan þá og hafa nú opinberað samband sitt.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að ergja þig yfir því sem þú getur ekki breytt. Mundu að sókn er besta vörnin og sigurinn er þinn ef þú heldur rétt á spöðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
3
Birgitta Haukdal
4
Anne Thorogood

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu ekki að ergja þig yfir því sem þú getur ekki breytt. Mundu að sókn er besta vörnin og sigurinn er þinn ef þú heldur rétt á spöðunum.