Freyðivínshlaup haldið á Reyðarfirði

Keppendur í freyðivínshlaupi í Reyðarfirði í kvöld voru hvattir til …
Keppendur í freyðivínshlaupi í Reyðarfirði í kvöld voru hvattir til að mæta í sumarkjólum. Ljósmynd/Gungör Tamzok

Freyðivínshlaup var haldið á Reyðarfirði í dag. Austurfrétt segir frá hlaupinu en aðstandendur hlaupsins segjast hafa efnt til eigin viðburðar þar sem þeir eigi erfitt með að sækja slíkan viðburð í Reykjavík.

Allir þátttakendur í hlaupinu þurftu að mæta með 750 millilítra freyðivínsflösku sem var deilt út á drykkjastöðvar á hlaupaleiðinni. Þátttakendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.

Einu verðlaunin sem veitt eru í hlaupinu eru fyrir frumlegasta drykkjarílátið sem keppendur eiga að koma með sjálfir. 

Þátttakendur voru hvattir til að mæta í sumarkjólum þótt leyfilegt hafi verið að vera í hvaða klæðnaði sem er.

Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Leggðu þig fram um að bæta samskiptin því maður er manns gaman.