Madonna í tvöföldum tungukossi

Madonna blómstrar á sjötugsaldrinum.
Madonna blómstrar á sjötugsaldrinum. Ljósmynd/Instagram

Tónlistarkonan Madonna varð fagnaði 64 ára afmælinu sínu því að kyssa tvær konur. Hún birti myndskeið af kossunum á Instagram. 

Fjölskyldan er á ferðalagi um Ítalíu og fagnaði afmæli elsta sonar Madonnu, Rocco, deginum áður, en hann varð 22 ára hinn 11. águst.

Hún skrifaði við myndskeiðið „afmæliskossar með mínum konum.“

Madonna birti myndband af kossunum á Instagram.
Madonna birti myndband af kossunum á Instagram. skjáskot/Instagram
skjáskot/Instagram

Það vakti mikla athygli þegar Madonna fór í kyssti Britney Spears og Christinu Aguilera á VMA-verðlaunahátíðinni 2003. Þetta myndband þykir minna á það.

Madonna kom fram ásamt Britney Spears og Christinu Aguilera í …
Madonna kom fram ásamt Britney Spears og Christinu Aguilera í opnunaratriði hátíðarinnar 2003, sem vakti mikla athygli. WIN MCNAMEE
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.