„Mögnuð tengdamóðir“

Sarah Ferguson minnist drottningarinnar með hlýju.
Sarah Ferguson minnist drottningarinnar með hlýju. Samsett mynd

Breski rithöfundurinn Sarah Ferguson minnist Elísabetar II. Bretadrottningar með hlýju á Twitter í dag. Hún segir drottninguna hafa verið magnaða tengdamóður og góða vinkonu. Ferguson var gift Andrési Bretaprins, syni í drottningarinnar, og átti með honum tvær dætur, Eugenie og Beatrice. 

„Fyrir mér var hún mögnuð tengdamóðir og vinkona. Ég mun alltaf vera þakkát fyrir örlæti hennar og fyrir að hafa haldið sambandinu, jafnvel eftir skilnaðinn,“ skrifaði Ferguson. Andrés og Ferguson voru gift í áratug, frá 1986 til 1996. 
mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sólveig Pálsdóttir
4
Ragnheiður Gestsdóttir
5
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til að reyna að troða þínum skoðunum upp á aðra í dag. Veltu þér ekki upp úr fortíðinni heldur notaðu nútíðina til að byggja upp sterkara tengslanet.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sólveig Pálsdóttir
4
Ragnheiður Gestsdóttir
5
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til að reyna að troða þínum skoðunum upp á aðra í dag. Veltu þér ekki upp úr fortíðinni heldur notaðu nútíðina til að byggja upp sterkara tengslanet.