56% kvikmynda í leikstjórn kvenna

Frá blaðamannafundi RIFF sem haldinn var 15. september á Hagatorgi …
Frá blaðamannafundi RIFF sem haldinn var 15. september á Hagatorgi við Háskólabíó. Eggert Jóhannesson

Sýndar verða 70 kvikmyndir í fullri lengd frá 59 löndum á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 29. september. 56% kvikmyndanna er leikstýrt af konum og heiðursgestur hátíðarinnar er spænska leikkonan Rossy de Palma og sérstök áhersla verður lögð á spænska kvikmyndagerð og fjöldi spænskra leikstjóra sækir hátíðina.

Stjórnendum RIFF er umhverfisvernd ofarlega í huga og verður því dregið úr notkun prentaðs efnis í ár og þess í stað stuðst við vefsíðuna riff.is og nýtt app. Má þar finna allar upplýsingar um hátíðina. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
3
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
3
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.