Hillary dáist að Kim

Hillary Clinton og Kim Kardashian.
Hillary Clinton og Kim Kardashian. Samsett mynd

Fyrrum forsetafrúin Hillary Clinton ber mikla virðingu fyrir athafnakonunni Kim Kardashian, en hún dáist að því að Kim hafði unnið hörðum höndum að því að verða lögfræðingur svo hún geti barist fyrir endurbótum á réttarkerfinu í Bandaríkjunum.

Kim féll þrisvar á hinu svokallaða „baby bar“ lögfræði prófi, en hún náði því loks í desember 2021. 

„Ég dáist mjög að vilja hennar til að fá lögfræðipróf svo hún geti gert meira til að hjálpa fólki sem fær ósanngjarna meðferð í réttarkerfinu,“ sagði Hillary í samtali við Extra, en þar kynnti hún nýja þáttaröð sína og dóttur hennar, Chelsea Clinton, sem ber nafnið Gutsy. 

„Henni mistókst kannski nokkrum sinnum, en hún hætti ekki. Hún hélt áfram og hún tók prófið mun seinna en ég,“ sagði Hillary, sem er lögfræðingur. 

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
3
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
3
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki lengur upp með það að flýja hlutina. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum.