Brotist inn á heimili Liverpool-stjörnu

Alex Oxlade-Chamberlain og Perrie Edwards.
Alex Oxlade-Chamberlain og Perrie Edwards.

Brotist var inn á heimili breska fótboltamannsins Alex Oxlade-Chamberlain og söngkonunnar Perrie Edwards í vikunni. Parið var heima ásamt ársgömlum syni sínum Axel, þegar þjófarnir brutust inn í húsið. 

Oxlade-Chamberlain er leikmaður enska úrvaldsdeildarliðsins Liverpool en Edwards var í stúlknasveitinni Little Mix. 

Þjófarnir höfðu á brott með sér verðmæta skartgripi og tískuvörur að því er fram kemur í umfjöllun The Sun. Málið er enn til rannsóknar hjá lögreglu.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Sólveig Pálsdóttir
4
Ragnheiður Gestsdóttir
5
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að njóta líðandi stundar, því hún kemur aldrei aftur. Þú færð grænt ljós á framkvæmdir og þarft að bretta upp ermar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Sólveig Pálsdóttir
4
Ragnheiður Gestsdóttir
5
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að njóta líðandi stundar, því hún kemur aldrei aftur. Þú færð grænt ljós á framkvæmdir og þarft að bretta upp ermar.