Umtalaðasta par Hollywood saman á leik

Fyrir miðju má sjá Pete Davidson og hægra megin við …
Fyrir miðju má sjá Pete Davidson og hægra megin við hann er Emily Ratajkowski. Vinstra megin við hann er Ben Stiller og hægra megin við hana er Jordin Sparks. JAMIE SQUIRE

Fyrirsætan Emily Ratajkowski og grínistinn Pete Davidson sáust saman á leik New York Knicks gegn Memphis Grizzlies um helgina á Medison Square Garden í New York. Parið er það umtalaðasta í Hollywood í dag, en bæði eru þau nýkomin úr öðrum samböndum. 

Parið virtist skemmta sér vel á leiknum, en þau voru sessunautar leikarans Bens Stiller og leik-og söngkonunnar Jordin Sparks. 

Ratajkowski og Davidson hafa ekki gefið neitt opinberlega út um það hvort þau eigi í ástarsambandi, en hafa þó sést á stöku stefnumóti hér og þar.

Það var stemning á leik Knicks og Grizzlies.
Það var stemning á leik Knicks og Grizzlies. AFP/JAMIE SQUIRE
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þig að þeim sem eru sterkir á sviði sem þú ert veikur á og deildu niður verkefnum. Það er nauðsynlegt svo þú skalt gefa þér góðan tíma, þegar þörf krefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stefan Mani
2
Skúli Sigurðsson
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þig að þeim sem eru sterkir á sviði sem þú ert veikur á og deildu niður verkefnum. Það er nauðsynlegt svo þú skalt gefa þér góðan tíma, þegar þörf krefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stefan Mani
2
Skúli Sigurðsson
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden