Engin niðurstaða í nauðgunarmáli

Danny Masterson varð frægur þegar hann lék Steven Hyde í …
Danny Masterson varð frægur þegar hann lék Steven Hyde í þáttaröðinni That 70s Show. AFP

Kviðdómi í Los Angeles tókst ekki að komast að niðurstöðu í nauðgunarmáli gegn bandaríska leikaranum Danny Masterson.

Masterson, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum That 70s Show, var ákærður fyrir að hafa nauðgað þremur konum á heimili sínu í Hollywood snemma á fyrsta áratug þessarar aldar.

Hann neitar ásökununum og segist hafa verið ofsóttur vegna aðildar sinnar að Vísindakirkjunni.

Saksóknari í Los Angeles segist vera að íhuga næstu skref í tengslum við málið, að sögn BBC.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það lítur út fyrir að þú sitjir uppi með hálfgert leiðindaverk í dag. Gagnrýni er holl, en við erum flest að reyna að gera eins vel og við getum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það lítur út fyrir að þú sitjir uppi með hálfgert leiðindaverk í dag. Gagnrýni er holl, en við erum flest að reyna að gera eins vel og við getum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden