Leikkonan Kirstie Alley látin

Kirstie er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Staupasteini.
Kirstie er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Staupasteini. AFP/Chris Delmas

Leikkonan Kirstie Alley lést í gær, 71 árs að aldri, eftir skammvinna baráttu við krabbamein.

Börnin hennar, Lillie Price Stevenson og William True Stevenson greindu frá andlátinu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

„Lífsgleði og ást móður okkar á börnum sínum, barnabörnum og mörgum dýrum, svo ekki sé minnst á sköpunargleði hennar, voru óviðjafnanleg,“ segir í yfirlýsingunni.

Leikkonan var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Rebecca Howe í gamanþáttunum Staupasteini eða Cheers en hún hlaut Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þeim þáttum.

Þá er hún einnig þekkt fyrir að hafa leikið í kvikmyndinni David's Mother og rómantísku gamanmyndinni Look Who's Talking.mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þig að þeim sem eru sterkir á sviði sem þú ert veikur á og deildu niður verkefnum. Það er nauðsynlegt svo þú skalt gefa þér góðan tíma, þegar þörf krefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stefan Mani
2
Skúli Sigurðsson
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þig að þeim sem eru sterkir á sviði sem þú ert veikur á og deildu niður verkefnum. Það er nauðsynlegt svo þú skalt gefa þér góðan tíma, þegar þörf krefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stefan Mani
2
Skúli Sigurðsson
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden