„Hefðir eru bara meðvirkni með dauðu fólki“

Sérstakur jólaþáttur af Venjulegu fólki kemur á fimmtudaginn í Sjónvarp Símans Premium. Júlíana og Tommi ætla að halda hin fullkomnu jól á Tenerife á meðan Vala og Elín ætla að halda jólin í sumarbústað. Seinkun á flugi neyðir Júlíönu og Tomma til þess að eyða jólunum með þeim mæðgum ásamt undarlegum manni sem enginn veit hvaðan kom.

Venju­legt fólk hef­ur al­gjör­lega slegið í gegn hjá Íslend­ing­um síðustu ár og eru eitt vin­sæl­asta sjón­varps­efni Sím­ans frá upp­hafi. Nú eru væntanlegir tveir nýir jólaþættir sem verða aðgengilegir í Sjónvarpi Símans fimmtudaginn 8. desember. 

Glassri­ver fram­leiðir þætt­ina fyr­ir Sím­ann og Fann­ar Sveins­son leik­stýr­ir. Aðalhlutverk eru í höndum Völu Krist­ínar Ei­ríks­dótt­ur, Júlí­önu Söru Gunn­ars­dótt­ur, Hilm­ars Guðjóns­sonar, Arn­mund­ar Ernst Backm­an að ógleymdri Hall­dóru Geir­h­arðsdótt­ur.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það lítur út fyrir að þú sitjir uppi með hálfgert leiðindaverk í dag. Gagnrýni er holl, en við erum flest að reyna að gera eins vel og við getum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það lítur út fyrir að þú sitjir uppi með hálfgert leiðindaverk í dag. Gagnrýni er holl, en við erum flest að reyna að gera eins vel og við getum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Patricia Gibney
4
Laila Brenden