Bubbi „drulluveikur“ eftir tónleikahaldið

Bubbi heldur árlega Þorláksmessutónleika.
Bubbi heldur árlega Þorláksmessutónleika. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens kveðst vera mikið veikur í kjölfar tónleikahalds síns fyrir jólin, en eins og kunnugt er leggur hann leið sína um landið árlega og heldur Þorláksmessutónleika.

Tónleikaröðinni lýkur jafnan í Reykjavík á sjálfri Þorláksmessu.

„[...] drulluveikur lungun í klessu hiti og almenn leiðindi,“ skrifar Bubbi með myndum frá tónleikunum sem hann deilir á Instagram.

„[...] maður getur alltaf frestað veikindum í smá tíma þegar mikið liggur við og ég labbaði útaf sviðinu gjörsamlega örmagna en glaður.“

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér svo tíma til að vera með því fólki sem skiptir þig öllu máli. Hvernig var með heilsuátakið? Það er aldrei of seint að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gefðu þér svo tíma til að vera með því fólki sem skiptir þig öllu máli. Hvernig var með heilsuátakið? Það er aldrei of seint að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Birgitta Haukdal
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Guðrún frá Lundi
Loka