Tognaði í lendingu eftir spíkatstökk

Justin Hawkins í The Darkness er með sveigjanlegri mönnum.
Justin Hawkins í The Darkness er með sveigjanlegri mönnum. AFP/Mike Windle

Það geta ekki allir verið David Lee Roth, ekkert frekar en Andrei ­Arshavin. Justin Hawkins, söngvari breska rokkbandsins The Darkness, komst áþreifanlega að því á dögunum þegar hann reyndi að leika hið víðfræga spíkatstökk kappans eftir á tónleikum.

Stökkið sem slíkt heppnaðist svo sem vel og báðir fætur flugu vel yfir höfuðið en lendingin misheppnaðist með þeim afleiðingum að Hawkins tognaði á hnésbótarsin, að því er hann upplýsir í tímaritinu Classic Rock. „Ú, ó,“ mun honum þá hafa orðið að orði. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson