Presley lögð til sinnar hinstu hvílu

Lisa Marie Presley hefur verið lögð til sinnar hinstu hvílu.
Lisa Marie Presley hefur verið lögð til sinnar hinstu hvílu. AFP/Valerie Macon

Lisa Marie Presley hefur verið lögð til sinnar hinstu hvílu í Graceland í Tennessee í Bandaríkjunum. Hvílir hún við hlið sonar síns Benjamin Keough. Hún var dóttir tónlistarmannsins Elvis Presley en hún lést 12. janúar síðastliðinn.

Opinber minningarathöfn verður í Graceland á sunnudag en fjölskyldan kvaddi Presley í vikunni.

Gröf sonar hennar var færð lítillega til hliðar svo hún kæmist við hlið hans. Elvis Presley hvílir sömuleiðis í garðinu auk foreldra sinna og ömmu.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav