Buzz Aldrin giftur í fjórða sinn

30 ára aldursmunur skilur hjónin að.
30 ára aldursmunur skilur hjónin að. AFP/Loren Elliiott

Bandaríski geimfarinn Buzz Aldrin fagnar í dag 93 afmælinu sínu með heldur óvenjulegum hætti en kappinn gifti sig í fjórða skiptið á ævinni.

Sú heppna er Anca Faur, 63 ára doktor í efnaverkfræði, en hún starfar sem framkvæmdastjóri fyrirtækis Aldrin, Buzz Aldrin Adventures.

Aldrin greindi frá þessu á Twitter.

„Það gleður mig að greina frá því að ég og lífsförunautur minn dr. Anca Faur gengum í hjúskap í dag við litla athöfn í Los Angeles,“ skrifaði geimfarinn.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Passaðu hverjum þú deilir leyndarmálunum með. Veldu orð þín af kostgæfni í dag því hætta er á að upp komi misskilningur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav